Beint į leišarkerfi vefsins

Stjórn og nefndir Kvasis

Stjórn Kvasis

Stjórn Kvasis skipa 3 fulltrúar aðildarmiðstöðvanna. Hver fulltrúi er kosin til tveggja ára í senn á vorfundi.

Stjórnina skipa nú:

 • Smári Haraldsson, formaður. Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Kosinn á vorfundi 2015.
 • Sólveig Hildur Björnsdóttir, ritari.  Framvegis. Kosinn á vorfundi 2016.
 • Guðrún Áslaug Jónsdóttir, gjaldkeri. Austurbrú. Kosinn á vorfundi 2016.

Stjórnir Kvasis frá upphafi

Skipting stjórnarsetu á miðstöðvarnar

Kynningar- og markaðsnefnd (skipuð af stjórn 21.06.2016)

 • Guðjónína Sæmundsdóttir formaður. MSS.
 • Óli Halldórsson. Þekkingarnet Þingeyinga.
 • Sólveig Hildur Björnsdóttir. Mímir.

Fulltrúi Kvasis í samráðshópi vegna IPA-verkefnisins „Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun"

 • Hulda Ólafsdóttir, Mími. Skipuð 2012/2013  

Fulltrúar Kvasis í nefnd á vegum FA sem fjallar um markaðsmál framhaldsfræðslunnar (skipaðir á haustfundi 1. og 2. október 2014 ).

 • Guðjónína Sæmundsdóttir, MSS.
 • Sólveig Hildur Björnsdóttir, Mími.

 • Vigdís Þyri Ásmundsdóttir Framvegs. (Kom 18.8.2016 í stað Þórhalls Vilhjálmssonar Mími sem kom áður í stað Huldu Ólafsdóttur Mími). 

Fulltrúar Kvasis í vinnuhópi Rannís um  1. þrep íslenska hæfnirammann (tilnefnt í febrúar 2015).

 • Aðalmaður: Hildur Bettý Kristjánsdóttir, SÍMEY.
 • Varamaður: Hulda Ólafsdóttir, Mími

Fulltrúar Kvasis í vinnuhópi Rannís um  4. - 6. þrep íslenska hæfnirammann.

 • Sólveig Hildur Björnsdóttir, Framvegis.

 Fulltrúar Kvasis í ráðgjafarhópi Rannís um íslenska hæfnirammann.

 • Hildur Bettý Kristjánsdóttir, SÍMEY.

Fulltrúar Kvasis í starfshópi um samræmdar kannanir til að efla gæði framhaldsfræðslunnar (skipaðar á samráðsfundi með FA 26.5.2015).

 • Bryndís Þráinsdóttir, Farskólanum.
 • Erla Dögg Ásgeirsdóttir, Þekkingarnetinu.
 • Guðjónína Sæmundsdóttir, MSS. 

Starfshópur um samræmingu á útliti gagna vegna staðfestingu á kunnáttu í íslensku og matsferlis við umsóknar um búsetuleyfi (skipaður á haustfundi 21. og 22. september 2015).

 • Guðrún Vala Elísdóttir, Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi.
 • Haraldur Geir Eðvaldsson, Austurbrú.
 • Kristín Björk Gunnarsdóttir, SÍMEY.

Tengiliðir framhaldsskóla og  Kvasis við FS net (skipaðir af Menntamálastofnun i des 2015).

 • Jóhann Ingólfsson, Farskóla Norðurlands vestra. johann@farskolinn.is   GSM 893-6011

 • Įgúst Valbergsson. agust@kvenno.is   GSM 898-8066

Umsýsla með íslenskuprófum fyrir ríkisborgararétt (valin af Menntamálastofnun 15.3.2016).

 • Mímir - símenntun.

Stękka og minnka texta

Texti ķ sjįlfgefinni stęrš Texti ķ mišlungs stęrš Texti ķ stórri stęrš Hamur fyrir sjónskerta
 • Prenta sķšu
 • Senda sķšu